iittala ALVAR AALTO kertastjaki 60mm recycled IITTALABÚÐIN | ibudin.is
Tilboð

iittala ALVAR AALTO kertastjaki 60mm recycled IITTALABÚÐIN

IIT-1056251

Hönnunargoðsögnin Alvar Aalto bjó til heimsþekktu glervasana sína árið 1936 og er Aalto vasinn í dag tákn nútíma skandinavískrar hönnunar. Aalto hannaði ekki bara einn vasa fyrir sýningarnar í París og New York 1930 heldur safn af vösum og skálum í mismunandi stærðum og gerðum . Eitt af formunum í upprunalega safninu var vasi númer 3032, en hann er meira rúnaður og með mjúkum línum . Þessi vasi kom aftur út árið 2020 ásamt fleiri vörum í þessu formi, þar á meðal 55mm kertastjakinn.