
Vörulýsing
Aino Aalto línan frá Iittala var hönnuð af Aino Aalto, eiginkonu Alvars Aalto fyrir meira en 80 árum síðan. Vörulínan inniheldur könnu, vasa, disk, skálar og glös í ýmsum stærðum og litum með línum þvert yfir hlutinn sem vísa í vatnsbárur sem myndast er steini er kastað í stillt vatn.
Rúmmál: 120 ml
Hentar ekki fyrir heita drykki og mælt er með að vaska upp.
Nánari tæknilýsing