


Vörulýsing
Rotisser pottarnir og pönnurnar státa af gæðum þegar kemur að hönnun, virkni og tækni. Vörulínan hentar á allar gerðir eldavéla og má setja í ofn á allt að 240°C hita. Þegar eldamennskunni er lokið má svo skella öllu saman í uppþvottavélina. Rotisser línan er framleidd í Finnlandi.
Nánari tæknilýsing