Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Putki
Þjóðminjasafn Svíþjóðar hefur gengið í gegnum umfangsmiklar endurbætur og var opnað aftur fyrir almenningi 2018. Fjórir sænskir hönnuðir voru beðnir um að hanna rýmið á safninu; húsgögn , lampa og borðbúnað fyrir þekktan og virðulegan veitingastað innan safnsins. Einn af þessum hönnuðum var Matti Klenell . Hann hannaði stórt glerlistaverk í gluggakisturnar. Iittala var fengið til að framleiða verkið í glerverksmiðju sinni . Þetta var kveikjan að því að Matti Klenell vildi setja lýsingu inn í verkin og úr varð hönnunin á Putki.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.