Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

Niva

Niva vörulína
Hin ástsæla Niva glasalína var hönnuð árið 1972 og var í framleiðslu til ársins 1992. Eftir 30 ára hlé er línan komin aftur í framleiðslu í takmarkaðan tíma og verður hún einungis til sölu í Iittala búðinni. Hönnuðurinn fjölhæfi, Tapio Wirkkala, hafði einstaka hæfileika til að líkja eftir fegurð norðlægrar náttúru í verkum sínum. Gamlir bæir Mið-Evrópu sem og hið fagra finnska Lappland voru Wirkkala jafn mikilvæg, en hann sótti innblástur sinn sérstaklega til hins síðarnefnda. Finnska orðið Niva lýsir straumharðri á, en það er auðvelt að sjá líkindin með vatnsstraumi á upphleyptu yfirborði glersins.