Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Miranda skálarnar eru bæði hagnýtar undir konfekt og aðra matvöru en einnig fallegur munur fyrir heimilið. Miranda skálin fellur vel að öðrum vörum Iittala en hún kemur í aðlaðandi litum, frá náttúrulegum tónum í sterka hlýja tóna. Miranda línan var upphaflega hönnuð af Heikki Orvala árið 1971. Skálin var þá aðeins minni eða 111 mm (nú 145 mm). Línan innihélt kökudisk, kertastjaka og ávaxtaskál. Heikki Orvola hannaði nýja stærð til að mæta breyttum þörfum viðskiptavina.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.