Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Luktir & lampar

  -iittala allar vörur-

  Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir.

   

  Flora kanna 120cl 14.990 kr
  Frutta kanna 100cl 16.990 kr
  Frutta kanna 100cl 16.990 kr
  Arctica kanna 1l 10.990 kr

  x