Flora

Finnski hönnuðurinn Oiva Toikka fékk útrás fyrir ástríðu sína á plöntum og blómum þegar hann hannaði Flora línuna. Flora kom fyrst á markað árið 1960 en vörurnar voru aftur framleiddar í takmörkuðu upplagi árið 2019. Kannan hefur upphleypt og lifandi blómamynstur á yfirborðinu og er hún einstaklega falleg undir kalda drykki. Hver kanna er munnblásin í glerverksmiðjunni í Finnlandi. 

Flora vörurnar fást einungis í Iittala búðinni.

Flora skál 80mm 4.543 kr. 6.490 kr.
Flora glas 23cl 4.543 kr. 6.490 kr.
Flora vasi 250mm Frá 10.843 kr. 15.490 kr.
Flora kanna 120cl 7.693 kr. 10.990 kr.

x