Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Finnski hönnuðurinn Oiva Toikka fékk útrás fyrir ástríðu sína á plöntum og blómum þegar hann hannaði Flora línuna. Flora kom fyrst á markað árið 1960 en vörurnar voru aftur framleiddar í takmörkuðu upplagi árið 2019. Kannan hefur upphleypt og lifandi blómamynstur á yfirborðinu og er hún einstaklega falleg undir kalda drykki. Hver kanna er munnblásin í glerverksmiðjunni í Finnlandi.
Flora vörurnar fást einungis í Iittala búðinni.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.