Útsala

5111059932

Moomin skál 15cm djúp Snow moonlight

“Himininn var nánast svartur en fallegur blár litur speglaðist af snjónum í tunglskininu . Sjórinn svaf værum svefni undir ísnum og dýpst niðri , við rætur jarðar , sváfu smádýrin og dreymdu um vorið . Enn var þó langt í vorið því áramótin voru rétt svo nýliðin."

Tunglið skein í andlit Múmínsnáðans sem hafði vaknað úr vetrardvala og gat ekki sofnað aftur . Vetrarlínan 2021 er sú síðasta í röðinni sem byggir á teikningum úr bókinni Moominland Midwinter. Myndefni bollans er teikning sem má finna á upphafssíðu skáldsögunnar . Á myndinni má sjá Múmínsnáðann , vin hans Tikka tú og Míu litlu. Þau standa öll við frosið hafið og horfa á sæhestinn á kraftmiklu stökki í átt að sjóndeildarhringnum.

Útgáfudagur: 29. okt 2021


Iittala er sérhæfð verslun sem selur vörur undir vörumerki Iittala.

x