Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111016474

  Fiskars NORR hnífur santoku 16 cm

  Starfsfólk Fiskars í Finnlandi veit hversu mikilvægt er að nota góða hnífa við eldamennskuna. Þess vegna bjóða þau uppá fjölbreytt úrval af góðum hnífum fyrir ýmisskonar matreiðslumenn; Allt frá hnífum til hversdagslegrar notkunar og til verðlaunahnífa fyrir landsliðskokka.

  Norr hnífarnir frá Fiskars sameina klassíska skandinavíska hönnun og efni úr hæsta gæðaflokki. Hnífsblaðið er úr þýsku, ryðfríu hágæðastáli og handfangið er úr norskum Kebony við. Bæði efnin eru einstaklega endingargóð og falleg. Hnífarnir eru nauðsynleg eign fyrir yfirkokkinn á hverju heimili. Hnífarnir eru FSC.

  Vörulínan inniheldur sex gerðir hnífa, gaffal og steikarsett.

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x