Moomin Diskur barna LITTLE MY | ibudin.is

Moomin Diskur barna LITTLE MY

MOO-1023461

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir
af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Múmín barna settið er fullkomið fyrir allar máltíðir barnanna. Í settinu er bolli og diskur. Diskurinn er einstaklega vel hannaður, en hann er með háum köntum þannig maturinn haldist á disknum og auðveldar barninu að borða sjálft. Bollinn er minni
en hefðbundnir múmín bollar og hentar því vel í litlar hendur.

Diskur
Þvermál: 8,5 cm

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.